Steingrímur ekki sannfærandi.

Eftir að hafa lesið eftirfarandi fyrirsögn "Steingrímur um Icesave: Það gat aldrei komið út góð niðurstaða fyrir Ísland " þá blöskraði mér.

Svona tala nefnilega þeir sem eru búnir að gefast upp og sýnir það og sannar Steingrímur hér, einnig segir hann eftirfarandi "Steingrímur sagði gagnrýni á samninganefndina í hæsta máta ósanngjarna því reiðin ætti með réttu að beinast að þeim sem stofnuðu til vandamálsins.".

Er maðurinn ekki að grínast?, hvernig fær hann það út að þó að vandamálið sé einhverjum öðrum að kenna að þá sé allt í lagi fyrir hann að stunda sína vinnu illa!

Hér er annað dæmi : Þjófur stelur veski fyrir frama lögregluþjón, lögregluþjónn ákveður að elta þjófinn ekki, seinna er lögregluþjónninn spurðu hví hann elti ekki þjófinn, hann svara : æji ég sá enga ástæðu til þess því hann hefði eflaust náð að komast undan hvort eð er.

Er þetta eitthvað sem við myndum sætta okkur við hjá lögregluþjónum landsins? mig grunar að svarið sé nei!

Svo hvers vegna Steingrímur er það allt í lagi fyrir Icesave samninganefndina að koma heim með lélegann samning þó að vandamálið sé einhverjum öðrum að kenna?

Ég vona okkar allra vegna að þetta hafi verið léleg fréttamennska og það hafi verið haft rangt eftir honum Steingrími frekar en hinn kostinn, sem er Ríkistjórn sem er búin að gefast upp.!


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór

Höfundur

Halldór Björgvin Jóhannsson
Halldór Björgvin Jóhannsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband