23.6.2011 | 16:43
Merkilegt ađ ţetta skuli vera fréttnćmt.
Ţađ er ótrúlegt ađ horfa upp á flestar fréttir ţegar veriđ er ađ lćkka eldsneyti ţví ţetta er svo ótrúlega ómerkilegar fréttir, hér er lćkkun um á heilar 3 krónur, já góđir hálsar ŢRJÁR krónur af 237 krónum, ţetta ţýđir lćkkun upp á ~1.3%, ţađ kostar mig meira ađ eltast viđ stöđina sem var ađ lćkka eldsneytiđ heldur en ađ fara á ţá stöđ sem er nćst mér ţótt ađ eldsneytiđ sé 3 krónum dýrara!!
Af hverju eru ekki fréttir ţegar ađrar verslanir lćkka sínar vörur um 1.3%, hvađ gerir ţeirra vörur ómerkilegri, afhverju fá ţessar verslanir ekki ókeypis auglýsingu í blöđunum....
Olíufélögin hafa vaniđ of marga á ţađ ađ nokkurra króna lćkkun sé efni sem er verđugt á forsíđuna í öllum blöđum landsins.... eitthvađ sem er mér gjörsamlega óskiljanlegt ađ viđgangist og hvađ ţađ eru ótrúlega margir sem hlaupa til ađ kaupa sér eldsneyti ţegar svona ómerkilegar fréttir koma fram.
Eđa er ţetta bara ég sem hugsa svona??
Atlantsolía lćkkar eldsneytisverđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Halldór
Nýjustu fćrslur
- 7.1.2019 Og í öđrum fréttum...
- 17.3.2015 Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
- 29.11.2013 Guđmundur Steingrímsson og Björt Framtíđ gefa lort í heimili ...
- 28.9.2013 Ósammála.
- 4.6.2013 Merkileg frétt!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.