17.3.2015 | 16:38
Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
Þetta er enn ein furðustefnan sem kemur frá þessari handónýtu borgarstjórn í Reykjavík, væntanlega vill hann ekki að þessi tillaga fari í gegn bara af því að þetta kom ekki úr hans sauðahúsi.
Það er þessi hugsunarháttur sem er ýta undir endurkomu á skelfilegum sjúkdómum sem var næstum búið að útrýma, takk fyrir það Dagur að vilja samfélag þar sem skelfilegir sjúkdómar herja á börn og fullorðna.
Tillagan róttæk og vanhugsuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldór
Nýjustu færslur
- 7.1.2019 Og í öðrum fréttum...
- 17.3.2015 Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
- 29.11.2013 Guðmundur Steingrímsson og Björt Framtíð gefa lort í heimili ...
- 28.9.2013 Ósammála.
- 4.6.2013 Merkileg frétt!!
Athugasemdir
"Segir hann jafnframt að hugsunin á bakvið tillöguna sé ekki hluti af samfélaginu eins og hann vilji hafa það."
Segir allt um hvernig Dagur vill hafa það. Hann vill ! Hann á auðvitað að hlusta á fleirra. Hann er jú í vinnu hjá kjósendum.
Birgir Örn Guðjónsson, 17.3.2015 kl. 17:10
Ég held það Birgir að þú hafir hitt naglann á höfuðið, hlutirnir eiga að vera eins og hann vill og þegar maður hugsar svoleiðis þá gengur ekki að nota góðar hugmyndir sem koma annars staðar frá, því eins og allir víta þá er hann jú, sá eini sem fær "góðu" hugmyndirnar.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 17.3.2015 kl. 19:08
Gerir ísl. krati eithvað vanhugsað ? Neee
Snorri Hansson, 18.3.2015 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.