Uppbyggingarstarfið á Íslandi

Mikil spenna sé á milli stjórnarflokkanna og málið gæti bundið enda á samstarfið. Það myndi tefla stuðningi annarra ríkja við uppbyggingarstarfið á Íslandi í tvísýnu.

Er þetta ekki ein aðal ástæðan fyrir því að það fást engin lán erlendis, að það tengist í raun ekki þessum Icesave samningi sjálfum heldur því að ríkistjórnin er í raun ekki búin að leggja fram neitt uppbyggingarplan, ekki nein fjárhagslegar áætlanir eða einhver plön önnur en að leggja fram umsókn í ESB og vona að allt lagist.

Svo skiptir það í raun einhverju máli fyrir okkur almenna borgar þó að samstarfið endaði og það þyrfti að fara í kosningar, þá allavegana getur ríkistjórnin ekki haldið áfram þessar skemmdarvarga starfsemi sem virðist einkenna hana, t.d. eins og Icesave.

Allar svokallaðar "lausnir" sem hafa komið fram virðast hafa einn hlut sameiginlega og það er að moka skítnum á undan sér.

Þarf maður ekki að lifa í voninni að það sé eitthvað að gerast fljótlega fyrir okkur, þegna Íslands, því ekki eru Icesave, ESB eða nýji seðlabankastjórinn að redda málunum eins og lofað var.


mbl.is Financial Times fjallar um Icesave-deiluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór

Höfundur

Halldór Björgvin Jóhannsson
Halldór Björgvin Jóhannsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband