15.8.2009 | 16:13
Prýðilega sáttur að þröngva ennþá meira skuldafeni yfir landi og þjóð
Sorglegt að heyra þetta, þingmaður sem er stoltur yfir því að svíkja land og þjóð í fáranlegann skuldapakka.
Sameiginlegt markmið allra hafi frá upphafi verið að tryggja sem sterkasta stöðu þjóðarinnar gagnvart viðsemjendum sínum
Þetta markmið náðist aldrei, heldur misheppnaðist alveg hrapalega.
þetta góða fólk sem eytt hefur mestöllu sumrinu í gríðarlega vinnu á hrós og þakkir skildar
Hvernig getur maðurinn ætlast til þess að nokkur manneskja hrósi eða þakki vinnu sem er banabiti fyrir velferð þjóðarinnar.
Það er ákáflega gott að fá farsæla lausn á þessu máli og fá það frá þannig að það hætti að tefja fyrir og við getum snúið okkur að uppbyggingarverkefnunum.
Já það er eflaust ákaflega gott fyrir Breta og Hollendinga þessi "farsæla lausn", Steingrími tókst að gera sína vinnu vel fyrir þá Breta og Hollendinga, verst að hann var ekki að vinna að hagsmunum fyrir þá sem borga honum laun þ.e. Íslenska þjóð, ætli hann sé í svartri vinnu fyrir áðurnefndar þjóðir?
Fagnar víðtækri samstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Halldór
Nýjustu færslur
- 7.1.2019 Og í öðrum fréttum...
- 17.3.2015 Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
- 29.11.2013 Guðmundur Steingrímsson og Björt Framtíð gefa lort í heimili ...
- 28.9.2013 Ósammála.
- 4.6.2013 Merkileg frétt!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.