Þá vitum við það..

Ég veit að í íslenskum fjölmiðlum hefur verið talað um 2024 mörkin en
okkar afstaða er sú að peningarnir verði að skila sér á einn hátt eða annan

Er þetta ég eða virkar þetta á mann á eftirfarandi máta "pay up or else".. 

Hver einasti aur verður sóttur sama hvernig það verður gert, og eftir lestur á samningnum þá eru hollendingar og bretar búnir að tryggja sér all nokkrar leiðir til þess að ná þessu öllu til baka, og eftir þennan lestur á fréttinni þá skiptir engu máli hvaða afleiðingar það hefur fyrir okkur Íslendinga.


mbl.is Hollendingar bjartsýnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Jóhanna er búin að lofa þeim einhverju.

Sigurður Þórðarson, 21.9.2009 kl. 17:50

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ætli það skipti nokkru máli hverju Jóhanna lofaði þeim, þar sem með þessum Icesave samningi þá liggur við að þeir geti tekið það sem þeir vilja..

Ætli spurningin sé ekki frekar sú, hverju var Jóhönnu og co lofað af þeim? fyrir undirlægjuháttinn í icesave.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 21.9.2009 kl. 18:42

3 Smámynd: Eirikur

I am afraid that the only way for Iceland to "Re-Join" the civilised nations is to pay up .....You cannot expect the rest of europe to look at all the luxury you bought and then listen to "We did nothing wrong".....The entire Icelandic Nation went on a crazy spend money Orgy......

Kids in a sweet shop.........I am sorry but that is what you were............

Eirikur , 22.9.2009 kl. 03:15

4 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

The entire Icelandic Nation went on a crazy spend money Orgy

Thats funny, because I cannot remember doing that myself, do you have proof with your accusations?

Given your argument, everyone in the world is responsible and should pay up, so lets just pool up all the banking debts of the world and split them even to every person in the world, that sounds fair doesn't it? that way you get to pay for your own money spending orgy.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 24.9.2009 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór

Höfundur

Halldór Björgvin Jóhannsson
Halldór Björgvin Jóhannsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband