24.9.2009 | 15:32
Spennandi fréttir.
Þetta eru vissulega spennandi fréttir, nú þarf bara að leggja land undir fót og byggja þarna stöð.
Með stöð á tunglinu þá veit maður aldrei, geimöldin gæti farið að taka við sér og miklar framfarir í þeim fræðum gætu farið að líta dagsins ljós.
T.d. ef rétt reynist með samrunaorkuna helíum-3 á tunglinu, þá erum við hugsanlega í góðum málum með hreina orku, þ.e. um leið og það finnst góð leið til að vinna þetta efni af yfirborðinu, en það er eflaust auðveldara að kynna sér það á staðnum heldur en hér heima.
Vatn fannst á tunglinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldór
Nýjustu færslur
- 7.1.2019 Og í öðrum fréttum...
- 17.3.2015 Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
- 29.11.2013 Guðmundur Steingrímsson og Björt Framtíð gefa lort í heimili ...
- 28.9.2013 Ósammála.
- 4.6.2013 Merkileg frétt!!
Athugasemdir
Ha - TUNGLJARÐVEGUR
Kemur tunglið ekki lengur upp -
er það þá jarðtunglið - eða tungljörðin -
er þetta ekki bara tunglvegur - sbr. jarðvegur?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.9.2009 kl. 09:53
Ja, fer það ekki eftir tungumálinu sem notað er 8)
Halldór Björgvin Jóhannsson, 25.9.2009 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.