Færsluflokkur: Bloggar
24.8.2011 | 15:53
Dæmir sig sjálfur.
Þórólfur er löngu búinn að dæma sig sjálfur með sínum skrifum og skoðunum, hver einasta fullyrðing hjá honum í pistlunum sínum um landbúnaðinn og bændur var hrakin samstundis, ekkert af því sem hann hélt fram var rétt hvorki nú né á dögum Icesave, Rektor HÍ vill kannski leyfa sínu fólki að hafa sitt skoðanafrelsi en er henni sama þó að hennar fólk beinlínis ljúgi (miðað við staðreyndar villur Þórólfs) í fjölmiðlum?
Hvet fólk til að lesa eftirfarandi greinar þar sem "staðreyndir" hans.
http://www.visir.is/hafa-ber-thad-sem-rettara-reynist/article/2011708199993
http://timinn.is/uppljostrarinn/threfoeld_hagfraedivilla_%C3%BEorolfs.aspx
Þórólfur: Dæmir sig sjálft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.6.2011 | 16:45
Þetta breytir litlu fyrir leikinn og leikendur
Peningar ná ekki yfirráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.6.2011 | 19:11
Furðulegt
Það er sorglegt að sjá það að aðilar sem stofna lífi annara í hættu komist upp með það, þessum einstaklingi hefði átt að vera vísað strax úr landi eftir þessi svokölluðu "mótmæli".
Það má vel vera að þessi maður hafi verið örvæntingafullur en það gefur honum ekki réttindi til að gera það sem honum sýnist.
Sorglegt að sjá hvað mikið af fólki er hrætt við að refsa öðrum fyrir brot bara af því að þeir eru af erlendu bergi brotnir, það má nefnilega ekki særa blygðunarkennd útlendinga!!
Íranskur hælisleitandi ekki ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2011 | 12:28
Furðulegt.
Ég er ekki alveg að skilja afhverju það var vandamál að hafa vöruna merkta hjá framleiðanda, þetta hefur virkað fínt hingað til, ef fólk er hrætt við eitthvað svindl þá væri alveg eins hægt að vigta vöruna og bera saman kíló verð og kostnað...
Er þetta komið frá ESB út af einhverjum samkeppnislögum?
Kvartað yfir ófullnægjandi verðmerkingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2011 | 16:43
Merkilegt að þetta skuli vera fréttnæmt.
Það er ótrúlegt að horfa upp á flestar fréttir þegar verið er að lækka eldsneyti því þetta er svo ótrúlega ómerkilegar fréttir, hér er lækkun um á heilar 3 krónur, já góðir hálsar ÞRJÁR krónur af 237 krónum, þetta þýðir lækkun upp á ~1.3%, það kostar mig meira að eltast við stöðina sem var að lækka eldsneytið heldur en að fara á þá stöð sem er næst mér þótt að eldsneytið sé 3 krónum dýrara!!
Af hverju eru ekki fréttir þegar aðrar verslanir lækka sínar vörur um 1.3%, hvað gerir þeirra vörur ómerkilegri, afhverju fá þessar verslanir ekki ókeypis auglýsingu í blöðunum....
Olíufélögin hafa vanið of marga á það að nokkurra króna lækkun sé efni sem er verðugt á forsíðuna í öllum blöðum landsins.... eitthvað sem er mér gjörsamlega óskiljanlegt að viðgangist og hvað það eru ótrúlega margir sem hlaupa til að kaupa sér eldsneyti þegar svona ómerkilegar fréttir koma fram.
Eða er þetta bara ég sem hugsa svona??
Atlantsolía lækkar eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2011 | 19:08
Ég spyr !!
Vilja breyta skattkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.6.2011 | 15:08
Fordæmir niðurrifsöfl....
Fordæmir niðurrifsöfl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011 | 11:35
Er þá ekki nefskattur óþarfi..
Myndlykill ekki inni í nefskatti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2010 | 14:27
Og þetta kalla þau viðræður!
Þetta eru ekkert viðræður fyrir 5 aura, þetta er aðlögunarferlið falið í búningi viðræðna, áður en við vitum af erum búið að afsala öllu ákvarðanatöku- og löggjafarvaldi til brussel.
Það er orðið nokkuð augljóst að það verður ekkert gefið eftir, eftirfarandi er komið úr munni ESB erindreka...
Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, sagði við fréttamenn í Brussel í morgun að Holland muni ekki standa í vegi fyrir aðildarviðræðum Evrópusambandsins við Ísland.
En áður en landið verður aðili verður það að uppfylla skyldir sínar gagnvart Bretum og Hollendingum," sagði hann.
Þá gætu hvalveiðar Íslendinga einnig sett strik í reikninginn.
Juan Carlos Martín Fragueiro sagði, að aðgangur að tilteknum auðlindum væri hluti af því sem kallaðist regluverk Evrópusambandsins. Það fæli eðlilega í sér réttindi en því fylgdu líka skyldur.
Þarna er það, áður en þið "fáið" að innlimast í stórríki evrópu(ESB) þá skuluð þið gera eins og ykkur er sagt, en þar sem þetta er umsóknar viðræður (aðlögunarferli að ESB) þá látum við það líta út þannig að þið hafið ákveðið það sjálf að hlutirnir væru svona, en allir sjá það að svo er ekki, þarna er í raun sagt, borgið Icesave, hættið að veiða hvali og gefið okkur allar ykkar auðlindir og þá fáið þið að koma í klúbbinn!!!
Og þessi árátta að halda því fram að allt verði svo mikið ódýrara innan ESB, engir tollar og þess háttar, en ég spyr, hvað kemur þá í staðin? það er ekki eins og það verði allt í einu til meiri peningur sem endar í höndum almennings, hvað verður í staðin fyrir tolla? vörugjöld? lægri laun? meira atvinnuleysi? hærri skattar? það kemur eitthvað í staðin því get ég lofað, það tekur kannski smá tíma að koma á (1-2 ár) en það kemur, almenningur kemur ekki til með að hafa meira til aflögunar í ESB en hann hefur núna og það er alveg víst!
Samþykkt að hefja viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.10.2009 | 19:27
Þegar Steini er búinn..
Vona að hann hafi tekið álfinn með sér og hafi ekkert fyrir því að koma aftur til baka, held það væri best fyrir land og þjóð!!
En annars las ég ansi skemmtilegann pistil eftir smáfuglana á AMX um hann Steingrím.
http://www.amx.is/fuglahvisl/10153/
Mæli með þessari lesningu.
Steingrímur til Tyrklands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Halldór
Nýjustu færslur
- 7.1.2019 Og í öðrum fréttum...
- 17.3.2015 Eina vanhugsunin er hjá honum sjálfum.
- 29.11.2013 Guðmundur Steingrímsson og Björt Framtíð gefa lort í heimili ...
- 28.9.2013 Ósammála.
- 4.6.2013 Merkileg frétt!!