Ekki alveg rétt þessi frétt..

Það er rangt að nota orðið stela í þessari frétt þar sem þetta er ekki þjófnaður, þar sem ekkert er tekið er erfitt að kalla þetta þjófnað, þar sem ekki er verið að hafa tekjur af viðkomandi með því að sækja sér höfundarréttarvarið efni á netinu (allavegana er ekki hægt að sanna það) þá er það ekki þjófnaður heldur, þegar 1000 manns sækja eitthvað höfundarréttarvarið efni á netinu þýðir það ekki töpuð sala upp á 1000 eintök.

Að deila höfundarréttarvörðum hugbúnaði er brot á höfundarréttarlögum ekki þjófnaður, eftir því sem ég best veit þá er ekki ólöglegt hér á Íslandi að sækja höfundarvarið efni en það er ólöglegt að deila því.


mbl.is Kínverjar stela mestum hugbúnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór

Höfundur

Halldór Björgvin Jóhannsson
Halldór Björgvin Jóhannsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband