Silfur Egils

Fyrir ţá sem ekki sáu ţennann ţátt (27.09.09) ţá mćli ég međ ţví ađ ţiđ skođiđ hann, hjá honum var mađur sem heitir Guđmundur Franklín.

Ţarna var mađur sem vissi alveg hvađ er í gangi hér á klakanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Mér leist vel á allt sem hann sagđi nema kannski ánćgjuna međ ađ Davíđ vćri kominn í ritstjórnarstól Morgunblađsins.

Jóhanna Magnúsdóttir, 27.9.2009 kl. 13:34

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Persónulega hefur mér fundist umrćđan vera einstefnuleg frekar lengi (í átt međ sf og vg á leiđ í ESB), svo ţađ verđur fínt ađ fá vonandi hina hliđina á málinu, einhvern sem ţorir og hefur vilja til ađ gagnrýna núverandi stjórnvöld, ţví ekki veitir af.

En ţér er auđvitađ velkomiđ ađ hafa ţitt álit á ţessu máli og ćtla ég ekki ađ reyna ađ breyta ţví 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.9.2009 kl. 14:21

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Guđmundur Franklín kemur međ ferskan blć og ég er sammála hverju orđi sem hann segir, líka ţví sem hann segir um Davíđ.

Ég hef oft skammađ Davíđ, en ţađ er fengur ađ honum í baráttunni fyrir fullveldinu. Ég fyrirgef hiđ liđna, nú gildir ađ horfa til verkefna nútíđar og framtíđar.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 29.9.2009 kl. 15:37

4 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

nú gildir ađ horfa til verkefna nútíđar og framtíđar.

Alveg sammála ţér ţarna Loftur.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 29.9.2009 kl. 15:44

5 Smámynd: Elle_

Já, akkúrat, ekki veitir af andspyrnu gegn hinum fréttamiđlunum og stjórnvöldum.   Líka óćskilegu trölla-veldi Jóns Á. Jóhannessonar.

Elle_, 1.10.2009 kl. 17:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldór

Höfundur

Halldór Björgvin Jóhannsson
Halldór Björgvin Jóhannsson
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband